Átján laxar í Leirvogsá – rigning mætti á staðinn
„Vinafólk mitt Kiddi og Kristin Tinna áskotnuðust einn vakt f.h. í Leirvogsá í gærdag, “sagði Bæring Jón Guðmundsson og bætti við; „ég bauðst til að fara með þeim og sýna þeim þessa perlu, þar sem ég veiði þarna mikið og þekki vel