Risa fiskur úr Sandá sá stærsti hjá Jóni
„Já þetta var meiriháttar og baráttan var í tvo klukkutíma við fiskinn, en laxinn tók rikisfluguna, rauða frances,” sagði Jón Hermannsson, sem hefur veitt marga laxa 20 punda, líklega eina tíu í gegnum árin, en þessi úr Sandá er sá