Skotsalan hefur verið frábær
„Við vorum að koma úr Haukadal í Dölum og fengum fína veiði, það gekk vel mikið af fugli og hef aldrei séð eins mikið á refaslóðum,” sagði Hjálmar Ævarsson hjá Hlað sem var einn af þeim sem skrapp til rjúpna um
„Við vorum að koma úr Haukadal í Dölum og fengum fína veiði, það gekk vel mikið af fugli og hef aldrei séð eins mikið á refaslóðum,” sagði Hjálmar Ævarsson hjá Hlað sem var einn af þeim sem skrapp til rjúpna um

„Var með Spánverja við veiðar síðustu daga í Tungufljóti. Ekta íslenskt haustveður… rok og rigning,“ sagði Árni Friðleifsson um ferðina í Tungufljót.Mikið vatnsveður í Skaftártungu og fljótið bólgið. „Fiskur greinilega að ganga upp í Tungufljót, samtals lönduðum við 34 fiskum
Í sjöunda þætti af Veiðinni með Gunnar Bender, sem DV vinnur í samstarfi við Veiðar.is, er slegist í för með Bjarna Brynjólfssyni í Laxá í Kjós þar sem rennt er fyrir sjóbirtingi og laxi í blíðaskaparveðri í september. Bjarni er


„Þetta var fín helgi á rjúpu, veðrið var erfitt á föstudaginn þegar máttu byrja veiðiskapinn,” sagði Skúlisigurz Kristjánsson, sem var á rjúpu fyrstu daga tímabilsins í Kalmanstungu landi í Borgarfirði sem einkaland. „Laugardagurinn var æðislegur og fugl út um allt
